• 01.jpg
  • 02.jpg
  • 03.jpg
  • 04.jpg
  • 01.jpg
  • 02.jpg
  • 03.jpg
  • 04.jpg
  • 01.jpg
  • 02.jpg
  • 03.jpg
  • 04.jpg
  • 01.jpg
  • 02.jpg
  • 03.jpg
  • 04.jpg

UNIT FMX PRO OPEN 2011

Um helgina fór fram Unit FMX Pro Open 2011 keppnin, en það er alveg hrikalega töff hugmynd hjá Unit mönnum til að hjálpa til við uppgangs Freestyle Motocross-ins í Ástralíu. Þarna fá allir tækifæri til að koma og keppa í FMX og sýna hvað í þeim býr. Það eru nú þegar slatti af heimsþekktum nöfnum í FMX-inu frá Ástralíu og miðað við þessa keppni þá er greinilega alls ekki slæm staða á FMX-inu í Ástralíu því þarna sér maður fullt af nýjum nöfnum sem eru samt alveg hrikalega góðir. Í þessari keppni keppa menn "head-to-head" í útsláttarformi til sigurs. Á endanum voru það Luke McNeill og Kain Saul sem kepptu til úrslita og það var Luke McNeill sem sigraði með geggjuðu "run-i" ! Hrikalega flott keppni og flott effort til að hjálpa FMX-inu í Ástralíu !

Unit FMX Pro Open 2011Unit FMX Pro Open 2011Unit FMX Pro Open 2011

Myndir frá FreeriderMX

AREA 33 FEATURING TAYLOR ROBERT

Flott video af bandaríska enduro kappanum Taylor Robert þar sem hann sýnir okkur smá trial takta á enduro hjólinu sínu í eyðibæ einhversstaðar í henni ameríku !Area 33 featuring Taylor Robert

CRUSTY 16 - OUTBACK ATTACK - TRAILER

Crusty drengirnir eru að mæta aftur á svæðið með sína 16. mynd ! Í þessari mynd ákváðu þeir að helga sig að Ástralíu og þetta verður örugglega ekkert leiðinleg ræma ! Tjékkið á "trailer-num" fyrir myndina !

THE SANDBOX

Váá hvað þetta er geggjað freeride video frá Shift með þeim Josh Hansen, Josh Hill, Myles Richmond og Jeff Emig ! Sandur, skófludekk og bull svif !

EVERTS RIDES AGAIN

Moto blaðið var svo heppið að hitta á gamla "legend-ið" Stefan Everts þegar hann greip í eitt KTM kvikindi með Cairoli. Þessi tífaldi heimsmeistari í FIM MX hefur greinilega engu gleymt ! Alveg magnaður stíll á honum !