• 01.jpg
  • 02.jpg
  • 03.jpg
  • 04.jpg
  • 01.jpg
  • 02.jpg
  • 03.jpg
  • 04.jpg
  • 01.jpg
  • 02.jpg
  • 03.jpg
  • 04.jpg
  • 01.jpg
  • 02.jpg
  • 03.jpg
  • 04.jpg

POWSURFING - NÝTT ÆÐI EÐA FLOPP ?

Nýtt sport er búið að vera í fæðingu núna í nokkur ár og það er kallað "powder surfing" en þar ertu bara á plötu í raununni, engar bindingar eða neitt rugl, pjúra surf í snjónum ! Ég sá þetta nú bara fyrst í snjóbrettamyndinni Twelve sem kom út í haust en þar er Wolfgang Nyvelt með mjög flottann part á svona bretti ! En þessi bretti eru víst handsmíðuð af Grassroots Powdersurfing í Utah í Bandaríkjunum og til ýmsar tegundir af brettum. Þar er forsprakkinn Jeremy Jensen sem er einnig mjög góður á þessu ! Getið tjékkað á þessu á síðunni þeirra www.powsurf.com !

Jeremy Jensen - Powder SurfingJeremy Jensen - Powder SurfingJeremy Jensen - Powder Surfing

Hérna er mjög töff video frá Grassroots Powdersurfing en þetta er Teaser fyrir vefþáttaseríu sem þeir eru að fara af stað með tileinkuð "powder surfing" !

Spurning hvort þetta nái einhverntíma almennilegum vinsældum, held allavega að þetta taki aldrei framúr venjulega snjóbrettinu... Samt töff "concept" !